Gífurleg skuldaaukning hjá borginni
Hér er hægt að hlusta á áhugavert viðtal Fjólu og Golíats þessa vikuna, við Baldur Borgþórsson varaborgarfulltrúa Miðflokksins. Baldur ræðir málefni Reykjavíkurborgar og fleira. Hann bendir á dæmisögu um ,,kerfið“ og fleira áhugavert m.a. gífurlega skuldaaukningu hjá borginni á góðæristímum og íbúar í borginni eigi eftir að fá reikninginn vegna Elliðaárdalsins. Skipulagsmál, Sundabraut og fleira er rætt í þessu fróðlega viðtali:
https://open.spotify.com/episode/4O5k9sGrt356AXYHAa4eBA?si=Zs-LQbV2Smusew7kZ4T5iQ
Umræða