Snarpur jarðskjálfti 4,6 – Öflug jarðskjálftahrina við Þorbjörn og Fagradalsfjall
Tæplega 23.000 jarðskjálftar hafa mælst í jarðskjálftahrinu sem hófst 25. október við Þorbjörn vegna landriss. Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinunnar. Í dag hefur verið öflug jarðskjálftahrina og margir skjálftar um 4,0 og einn 4,6 rétt fyrir klukkan fimm í dag. Stærsti skjálfti hrinunar mældist 4,8 að stærð kl. 00:46 í gær 9 … Halda áfram að lesa: Snarpur jarðskjálfti 4,6 – Öflug jarðskjálftahrina við Þorbjörn og Fagradalsfjall
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn