Tilkynning frá Landsneti: Landsnet er á vaktinni og brugðist er eins hratt við og mögulegt er í aðstæðum eins og eru framundan komi til rafmagnsleysis.
,,Viljum minna á Landsnetsappið en þar birtast upplýsingar um allar truflanir um leið og þær gerast og í framhaldinu setjum við út nánari upplýsingar á facebooksíðu Landsnets og á www.landsnet.is
Um að gera að fylgjast með á þessum miðlum til að fá sem bestar upplýsingar um stöðuna hverju sinni ef til rafmagnsleysis kemur.“
https://gamli.frettatiminn.is/2019/12/09/svona-mun-laegdin-koma-yfir-landid-myndband/
Umræða