Rúmlega 250 manns létu lífið í flugslysi í Alsír í morgun en ríkissjónvarpið þar í landi greinir frá fréttinni. Flesti farþegar í vélinni voru hermenn og aðstandendur þeirra.
Flugslysið varð skömmu eftir að flugvélin hóf sig á loft frá herflugvelli nokkra tugi kílómetra frá höfuðborginni Algeirsborg. Flugslysið er það mannskæðasta síðan 2014, þá fórust 298 manns í flugslysi.
Ráðuneyti flugmála, hefur ekki gefið upp tölu látinna en hefur gefið út tilkynningu þar sem að aðstandendum er vottuð samúð. Orsök slyssins eru ekki vituð en málið er í rannsókn.
Umræða