Rafræn atkvæðagreiðsla félagsmanna VR um lífskjarasamninga við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda hófst klukkan 9 í morgun. Kosning fer fram á vefnum VR.is til hádegis 15. apríl.
VR skrifaði undir samning við atvinnurekendur síðasta miðvikudag og verði samningurinn samþykktur, þá gildir hann í þrjú og hálft ár. Sérstök áhersla var á að samningurinn mundi tryggja kjarabætur lágtekjuhópa og skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta. Þá var lögð mikil áhersla á að afnema verðtrygginguna alveg, en í þessum samningi er það gert að hluta.
Atkvæðagreiðsla Starfsgreinasambandsins hefst svo á föstudaginn.
https://www.fti.is/2019/03/10/formadur-vr-lysir-onytu-islensku-fjarmalakerfi-og-lifeyrissjodum/
Atkvæðagreiðsla Starfsgreinasambandsins hefst svo á föstudaginn.
https://www.fti.is/2019/03/10/formadur-vr-lysir-onytu-islensku-fjarmalakerfi-og-lifeyrissjodum/
Umræða