Frumvarp Katrínar um að gefa firði Íslands – Ætlar ekki að svara spurn­ing­um um málið

Katrín telur sig ekki þurfa að svara spurningum um laxeldisfrumvarp Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þar til fyr­ir tæp­um mán­uði síð­an, tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um mál sem hún kom að á Al­þingi sem enn eru í vinnslu þar. Í fyrsta skipti er for­setafram­bjóð­andi í þeirri stöðu að þurfa mögu­lega að … Halda áfram að lesa: Frumvarp Katrínar um að gefa firði Íslands – Ætlar ekki að svara spurn­ing­um um málið