Rétt fyrir klukkan tvö í nótt eða 01:45, óskaði starfsmaður íþróttahúss í efri byggðum Reykjavíkur, eftir skjótri neyðaraðstoð lögreglu, vegna tveggja grímuklæddra aðila í nálægð við húsið.
Áður en lögregla kom á vettvang hafði tilkynnandi samband við lögreglu og lét vita að um starfsmannagrín væri að ræða. Tilkynnandi afþakkaði aðstoð lögreglu.
Discussion about this post