Háskattastefna ríkisstjórnarinnar
Guðmundur Franklín Jónsson kom víða við í þriðja vikulega pistli sínum í dag þar sem hann fjallaði m.a. um háskattastefnu Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna og aukinn ríkisrekstur. ,,Fjáraustur úr ríkissjóði mun hækka skatta enn frekar á Íslandi.“
Þá fjallar hann um óréttláta umfjöllun íslenskra fjölmiðla í garð Donalds Trump þar sem logið hafi verið upp á hann óhróðri linnulaust í fimm ár og réttum fréttum sé beinlínis haldið frá þjóðinni. Einnig er farið yfir málefni Facebook sem lá niðri í gær ofl.
Discussion about this post