• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Laugardagur, 30. september 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Reyndi að stela bifreið fyrir utan bensínstöð

ritstjorn by ritstjorn
11. desember 2021
in Fréttir, Innlent
0
Share on FacebookShare on Twitter

81 mál voru skráð hjá lögreglu frá því klukkan 17 í gær og til klukkan fimm í morgun :
  • Ökumaður var stöðvaður í miðborginni undir áhrifum fíkniefna
    Lögregla ásamt slökkviliði aðstoðaði fólk í fjölbýlishúsi í Múlahverfi, þar sem neistaflug var út úr rafmagnstöflu.
    Ölvaður einstaklingur handtekin í hverfi 101 og vistuð í fangaklefa, þar sem hún gat ekki með nokkru móti valdið sér.
    Ökumaður stöðvaður í hverfi 108 sem var undir áhrifum fíkniefna.
    Ölvuðum aðila vísað á brott þar sem hann var óvelkominn í húsi í hverfi 101.
    Nokkrir menn réðust á einn í hverfi 101, maðurinn með minniháttar áverka eftir árásina en var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Árásarmenn farnir af vettvangi þegar lögregla kom á staðinn.
    Leigubílsstjóri aðstoðaður eftir að ölvaður maður sparkaði í bifreið hans, minniháttar skemmdir á bifreiðinni.
    Aðili í mjög annarlegu ástandi handtekinn í hverfi 108 þar sem hann gekk eftir miðri akbraut og þykir mildi að ekki var ekið á manninn. Maðurinn óviðræðuhæfur og vildi ekki gefa upp hver hann væri, hann vistaður í fangaklefa þangað til ástand hans lagast.
    Ökumaður undir áhrifum fíkniefna stöðvaður i hverfi 108, einnig fundust fíkniefni á viðkomandi. Sjö hávaðaútköll voru samtals í hverfum stöðvarinnar

Hafnarfjörður-Garðbær-Álftanes

  • Tilkynnt um líkamsárás í hverfi 220, minniháttar áverkar á brotaþola en árásaraðili farinn þegar lögregla kom á staðinn.
    Maður rændur í hverfi 210 eftir að þrír aðilar réðust á hann, höfðu í hótunum og tóku af honum verðimæti
    Ökumaður undir áhrifum fíkniefna stöðvaður í hverfi 225.
    Tveir aðilar handteknir í hverfi 221 vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna. Eitt hávaðaútkall var á svæðinu

Kópavogur og Breiðholt

  • Ökumaður undir áhrifum fíkniefna stöðvaður í hverfi 201.
    Tilkynnt um slagsmál fyrir utan skemmtistað í hverfi 200, allir róaðir niður, teknar upplýsingar og svo héldu allir sína leið.
    Tilkynnt um eignarspjöll í hverfi 109 þar sem hópur ungmenna var að brjóta rúður, hópurinn hljóp út í myrkrið þegar þau urðu vör við tilkynnanda. Eitt hávaðaútkall var á svæðinu.

Grafarvogur-Mosfellsbær-Árbær

  • Aðili í annarlegu ástandi handtekinn og vistaður í fangaklefa eftir að hafa gert tilraun til að stela bifreið sem var í gangi fyrir utan bensínstöð í hverfi 110. Farþegi sem var í bifreiðinni náði að koma í veg fyrir að maðurinn kæmist á brott en þá hafði maðurinn ekið á bensíndælu.
    Ölvaður og vímaður ökumaður stöðvaður í hverfi 112.
    Ölvaður ökumaður stöðvaður í hverfi 112. Tvö hávaðaútköll á svæðinu.

Discussion about this post

  • Ung kona fannst látin við smábátahöfnina

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • 84 milljónir eða 215 milljónir – ,,Ekkert annað en opinber glæpastarfsemi“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Spilling? Nei, nei, þetta er Ísland“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Lægð suður af Reykjanesi – Gul viðvörun vegna veðurs

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Krýsu­vík­ur­vegur lokaður vegna um­ferðaró­happs

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?