0.8 C
Reykjavik
Laugardagur - 4. febrúar 2023
Auglýsing

Er þetta eðlilegt? – ,,Eignir Íslendinga á aflandssvæðum”

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

VM-Félag Vélstjóra Og Málmtæknimanna benda á að samkvæmt skýrslunni ,,Eignir Íslendinga á aflandssvæðum”, sem unnin var fyrir fjármála-og efnahagsráðuneytið, er grunur um að útflutningsverð afla sé 8,3% lægra frá Íslandi en innflutningsverð þegar fiskurinn er kominn á leiðarenda erlendis.
Útflutningsverðmæti sjávarafurða árið 2018 voru rúmir 239 milljarðar króna. Ef útflutningsverð er 8,3% lægra frá Íslandi eins og kemur fram í skýrslunni þá hefði raunverulegt útflutningsverð átt að vera tæpir 259 milljarðar. Þarna munar 19.9 milljörðum króna.
Það tapa ALLIR á ógagnsæju fiskverði í sjávarútvegi á Íslandi!