Öflugur jarðskjálfti varð klukkan 10:26 og fannst hann vel á Höfuðborgarsvæðinu. Fréttin verður uppfærð en Veðurstofan hefur ekki enn gefið út hvar upptök skjálftans voru, né hvað hann var stór en hús á Höfuðborgarsvæðinu hristust við skjálftann sem var ansi snarpur.
https://gamli.frettatiminn.is/jardskjalftahrina-hafin-vid-grindavik/
Umræða