Maðurinn var með lífsmarki þegar hann fannst

Alls hafa átta verið handteknir í þágu rannsóknar lögreglu á morðinu. Hún beinist að meintri frelsissviptingu, fjárkúgun og manndrápi. Maður sem fannst við göngustíg í Gufunesi í Reykjavík í gær var með lífsmarki þegar hann fannst. Hann lést skömmu síðar, stuttu eftir komu á sjúkrahús. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Þrír … Halda áfram að lesa: Maðurinn var með lífsmarki þegar hann fannst