Guðmundur Franklín talar um erfiða lífsreynslu sem hann hefur aldrei opnað sig um áður, vegna árásana á tvíburaturnana 9/11- fyrir 20 árum
Viðskiptafræðingurinn og fyrrverandi verðbréfamiðlari Guðmundur Franklín Jónsson kom víða við í pistli sínum í dag. En hann tjáði sig um þá erfiðu lífsreynslu sína sem því fylgdi því er flogið var á tvíburaturnana, þar sem hann var að vinna á þeim tíma.
Hann lýsir þessum ömurlega atburði og hvernig áhrif það hafði á hann og þá sem lentu í að upplifa hryðjuverkin.
Þetta var 9/11, árið 2001 og heimurinn eins og hann var þá og þar, hrundi og fjármálamarkaðurinn með. Hann bendir á að veröldin sé fallvölt því sjö árum síðar hafi komið heimskreppa og svo sé verið að glíma við kórónavírusinn í dag. Mjög áhugaverð frásögn, þar sem Guðmundur Franklín talar um hluti sem hann hefur aldrei viljað tala um áður.
Erfið lífsreynsla, hægt að horfa hér