3.8 C
Reykjavik
Laugardagur - 28. janúar 2023
Auglýsing

Líkamsárás í Kópavogi áðan

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img


Rétt um klukkan þrjú í dag var tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi, (hverfi 201)
Tveir einstaklingar voru handteknir og eru þeir grunaðir um árásina og eru vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.
Ekki er enn vitað um meiðsli þess sem ráðist var á. Ef vitni hafa orðið að árásinni er þeim bent á að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.

Byssumaðurinn í Nauthólsvík

https://frettatiminn.is/byssumadurinn-i-nautholsvik/