Þarna fullyrða menn að þeir eigi auðlindir landsmanna varanlega og eitt tonn kosti 6.5 miljónir króna

Hver fékk 6.5 miljónir fyrir tonnið? Þú eða ég?
Ég hef allavega ekki séð mínar miljónir koma inn á bankareikning minn.
Þrátt fyrir að eiga auðlindir Íslands með öðrum landsmönnum.
Hver fékk þessar billjónir sem auðlindir landsmanna eru metnar á og hvar get ég nálgast mínar?
Bítið – Eitt tonn af þorski kostar 6,5 milljónir
Umræða