Varðskipið Freyja og flutningaskipið Dettifoss eru nú stödd 9 sjómílur vestur af Garðskaga og áætlað er að skipin verði komin vestur af Engey um kl 18:00 í kvöld þar sem dráttarbátar Faxaflóahafna munu koma til með að taka við drættinum og draga Dettifoss uppað bryggju.
( myndir Landhelgisgæslan )
Umræða