Uppfært kl.00:10 Sveinn er fundinn heill á húfi. Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sveini Kjartanssyni, 69 ára. Hann er 180 sm á hæð, þrekvaxinn og með ljóst, rautt hár. Sveinn, sem er með heilabilun, er klæddur í grábúnar buxur, köflótta skyrta og brúna skó.
Síðast er vitað um ferðir hans í Hátúni í Reykjavík eftir hádegi i dag. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Sveins, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.
Discussion about this post