78 mál skráð frá klukkan 17 í gær og til fimm í morgun hjá lögreglunni
Hópur ungmenna réðst á ungmenni í kringlunni og rændu af honum síma, í árásinni var notuð kylfa með þeim afleiðingum að ásásarþoli slasaðist talsvert og var fluttur á slysadeild.
Málið verður afgreitt með aðkomu barnaverndar og foreldrum.
Umræða