Rán var framið í apóteki í Hafnarfirði um klukkan hálf tólf í dag samkvæmt tilkynningu lögreglunni.
Ekki er hægt að gefa frekari upplýsingar að svo stöddu en málið er í rannsókn.
Discussion about this post