
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í kvöld mann sem grunaður er um að hafa skotið úr byssu inni á Dubliners í gærkvöldi.
Rannsókn málsins miðar vel. Lögreglan mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu.
https://gamli.frettatiminn.is/12/03/2023/skotmadur-a-veitingahusi-i-reykjavik/
Umræða