Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er rannsókn í gangi og unnið að því að bera kennsl á hinn látna.
Lík fannst í Borgarnesi í dag. Unnið er að því að bera kennsl á hinn látna
Lík fannst í fjöru skammt frá Borgarnesi í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er rannsókn í gangi og unnið að því að bera kennsl á hinn látna.
Lögregla mun senda frá sér upplýsingar þegar búið er að staðfesta hver hinn látni er og hafa samband við aðstandendur.
Umræða