3.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 2. febrúar 2023
Auglýsing

VETRARLAND. Ný ljóðabók Valdimars Tómassonar

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

VETRARLAND

Ný ljóðabók Valdimars Tómassonar


 

Út er komin ný ljóðabók Valdimars Tómassonar, Vetrarland, sem fylgir eftir vinsælum verkum hans Dvalið við dauða lindir og Sonnettugeigur.

Valdimar Tómasson er íslenskum bókmenntaunnendum að góðu kunnur, bókasafnari, ljóðskáld og fróðleiksbrunnur um kveðskap að fornu og nýju.
Alexandra Buhl hannaði kápu bókarinnar.
 

JPV útgáfa gefur út.

 Eldri frétt :  https://frettatiminn.is/2018/02/24/valdimar-tomasson-ljodskald/