Inga Sæland las yfir þingheimi með þrumuræðu í umræðum á Alþingi og sagði ráðherra ríkisstjórnarinnar traðka á þjóðinni með aðgerðarleysi sínu sem og aðgerðarleysi á sama tíma og malað sé undir sérhagsmuni og sérhagsmunaöfl. Hún ræddi Íslandsbankasöluna og fleiri skandala sem hún sagði að ríkisstjórnin bæri fulla ábyrgð á. Ræða hennar er hér í spilaranum fyrir neðan:
„Við í Flokki fólksins segjum: Fólkið fyrst og svo allt hitt. Ég sver og ég lofa því að með ykkar umboði þá skal ég útrýma fátækt á Íslandi.“ — sagði Inga Sæland í eldhúsdagsræðu sinni.
Umræða