Lægsta verðið á Íslandi í dag er að venju hjá Costco en þar hefur verð á bensíni nú farið niður í 269.70 kr. líterinn. Dýrasta verð hjá hinum olífélögunum eru yfir 300 krónur og 322.10 hjá N1 fyrir einn líter. Hæsta verð á Íslandi eru 327 krónur hjá Olís á bensínstöðinni við Hrauneyjar samkvæmt upplýsingum GSM-Bensín
Umræða