Fiskeldi á Íslandi jókst í tonnum talið um 77% á milli áranna 2018-2019, laxeldi tvöfaldaðist og bleikjueldi jókst um þriðjung.
Útflutningsverðmæti eldisfisks jókst um rúmlega 11 milljarða á milli ára, úr 13 milljörðum króna árið 2018 í 24 milljarða árið 2019. Talnaefni hefur verið uppfært.
Umræða