RÚV birtir öll samskipti fréttamanna og fréttastjóra RÚV við Samherja síðustu vikur vegna fullyrðinga forstjóra Samherja um að RÚV hafi nálgast fyrirtækið á fölskum forsendum, hafnað fundarbeiðni og ekki sinnt hlutleysisskyldu sinni við vinnslu á Kveik í gærkvöldi.
En Samherji vildi eiga leynifund með RÚV bak við luktar dyr í London ásamt ráðgjafa hjá First House ráðgjafarfyrirtækinu. Hægt er að nálgast samskiptin hér á vef Kveiks á RÚV.
https://gamli.frettatiminn.is/2019/11/12/ef-thu-hefur-taekifaeri-til-ad-borga-muta-sjavarutvegsradherra-tha-skaltu-borga-honum-strax/
Umræða