Verðlag á matvælum og drykkjarföngum var 40% hærra á Íslandi en að jafnaði innan Evrópusambandsins árið 2019 samkvæmt tölum frá Eurostat, hagstofu sambandsins. Verðlagið hér á landi var það þriðja hæsta í þeim 37 Evrópulöndum sem borin voru saman eins og myndin að ofan sýnir.
Umræða