Þriðja húsið brennur í Grindavík
Kviknað er í þriðja húsinu við Efrahóp. Þrjú hús brenna nú eftir að hraun tók að flæða inn í Grindavíkurbæ og hraunið heldur áfram að renna í gegnum bæinn.
Umræða
Kviknað er í þriðja húsinu við Efrahóp. Þrjú hús brenna nú eftir að hraun tók að flæða inn í Grindavíkurbæ og hraunið heldur áfram að renna í gegnum bæinn.
Fréttatíminn © 2023