3.8 C
Reykjavik
Laugardagur - 28. janúar 2023
Auglýsing

Í gæsluvarðahald vegna rannsóknar á manndrápi

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

 

Karlmaður á fertugsaldri var í kvöld í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins 19. febrúar á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni um miðnætti í gærkvöld.

Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.