Tilkynnt var um slys í Reykjavík í gær. Maður sem var á tónleikum var talinn hafa fallið yfir handrið á stúku ca. fjóra metra og lent á flísalögðu gólfi.
Meðvitund mannsins var sögð lítil og var maðurinn fluttur með sjúkrabifreið á Bráðadeild. Ekki er vitað um ástand hans að svo stöddu.
Umræða