83,41% vilja að Landsbankinn verði Samfélagsbanki

Í nýrri skoðanakönnun sem gerð var hjá Útvarpi Sögu, kemur fram að 83,41% vilja að Landsbankinn verði gerður að Samfélagsbanka. Skoðanakönnunin er nánast samhljóma stórri og faglegri skoðanakönnun sem gerð var árið 2016.  Samkvæmt þeirri könnun sem var gerð síðla árs 2016 vildu um 85% íslendinga sem að svöruðu í könnun að ríkisbankarnir yrðu gerðir … Halda áfram að lesa: 83,41% vilja að Landsbankinn verði Samfélagsbanki