Vilhjálmur Birgisson birti af sér mynd á Facebook þar sem hann er búinn að hanna ramma sem á stendur að hann styðji Katrínu Jakobsdóttur sem forseta. Í dag skrifaði hann svo grein til stuðnings Katrínar Jakobsdóttur, þar sem hann mærir hana á allan hátt.
Það hefur rignt yfir Vilhjálm neikvæðum kommentum þar sem nánast allir andmæla honum og sumir spöruðu ekki stóru orðin eins og sjá má hér:
,,Guð hjálpi þér Vilhjálmur Birgisson„
,,Greinilega ánægður með hvalveiðimálin og stjórn efnahagsmála “
,,Hún var í ríkisstjórn á árunum eftir hrun þar sem 40-50 þús Íslendingar misstu heimili sín ,ég hef stutt þig hingað til en nú ég ekk skilja þig lengur ,hefur ekki einhver hakkari komist í tölvuna þína ?Vilhjálmur Birgisson“
,,Ja elítan er söm við sig.“
,,Hvað er í gangi lofaði hún þér kannski bílstjóra djobbinu“
,,Þetta gerist ekki súrelískara. Viðhöldum spillingunni…..“
,,NÚ HLJÓTA AKURNESINGAR AÐ VILJA ANNAN VERKALÝÐSLEIÐTOGA ! ÞAÐ ÞÝÐIR EKKI AÐ HAFA MANN SEM VIRÐIST EKKI FYLGJAST MEÐ Í ÞJÓÐFÉLAGINU !ÞÚ HEFUR KANNSKI DOTTIÐ Á HAUSINN „
,,Er starfsgreiningarsamand Íslands að mæla með líka?“
,,Einn svakalegsta hand bremsubeigja sem hefur verið tekinn í þessari pólutík er þegar kata tók í haldfangið sem snýr að öldruðum og örirgjum“
,,Nú er ég hissa. Það er vitað að 40-50% vilja hana alls ekki. Hélt þú værir maður fólksins“
,,Mér finnst Vilhjálmur ekki samkvæmur sjálfum sér.“
,,Hún er aldeilis ekki frambjóðandi alþýðunnar“
,,Þarna sjáum við að þú ert á spenanum hjá auðvaldinu!!!!!“
,,Ehhhh núna er ég gjörsamlega ósammála þér vinur….. Var nokkuð síðan hjá þér hökkuð???“
,,Einn Kötu kerfiskarlinn í viðbót… „
,,Styður konuna sem sagði að fátækir ættu ekki að þurfa að bíða eftir réttlætinu árið 2017, skömmu áður en hún varð forsætisráðherra og fátækir eru ENN 2024 að bíða eftir réttlæti Katrínar sem aldrei kom! Detta mér nú allar dauðar lýs úr höfði! „
,,Hvað í ósköpunum er að þér Vilhjálmur að styðja þetta til forseta sem hefur svikið gamla fólkið ítrekað og er á móti því að íslendingar stundi hvalveiðar“
,,Ja hérna ! Þú lætur mögulega svo lítið Vilhjálmur Birgisson að útskýra þetta fyrir þeim okkar sem höfum haft á þér álit hingað til ?“
,,Hver var að laumast í Facebook hjá þér“
,,Skritinn fugl kaninan Svo það sé nú sagt Arnar þór Ĵónsson ber hōfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur og mun standa í lappirnar á Bessastōðum og standa dyggan vōrð um fullveldi Íslands“
,,Í sjö ár hefur hún verið í forsvari fyrir ríkisstjórn. Það eina sem hún og hennar flokkur hefur náð í gegn af stefnumálum sínum er að stöðva hvalveiðar. Annars hefur orkan farið í að verja siðlausa sjálfstæðismenn. Við þurfum ekki uppgjafa pólitíkus á Bessastaði“
,,Á þetta að vera eitthvað „grín“? Hver silkihúfan á fætur annarri rigsar upp á stokk og lýsir yfir stuðningi við manneskjuna sem stöðu sinnar vegna ber ábyrgð á því sem miður hefur farið hérna. Meir að segja hvalveiðimálinu!!!!“
,,Núna missti maður álit ..maður í svona viðkvæmri stöðu á að halda svona skoðun sem einka. Ég sé bullandi hagsmunaárekstra…. Enda ríkið viðsemjandi verkalýðsfélaga“
,,Kom eitthvað fyrir? Spyr einn af hundruðum sem gerðu athugasemdir við skrif Vilhjálms og bætti þessu myndbandi við: