Gátu þau ekki beðið í einn mánuð?
Vanhæf rikisstjórn, – heilsan er alltaf númer eitt – græðgin fellir ríkisstjórnina.
Hvernig datt þeim í hug að gera okkur að tilraunadýrum?
Gátu þau ekki beðið í einn mánuð til að sjá hvort bóluefnin virkuðu eða ekki í nágrannalöndum okkar?
„Við starfsfólkið erum að bugast. Ég er að bugast.“ Starfsfólkið er að slökkva elda:
„Á meðan fjármálaráðherra hneykslast á lítilli framleiðni á Landspítala, er ég hrædd um samstarfsfólk mitt og mig sjálfa því það gengur ekki að manna næstu vakt og ekki næstu vakt og ekki næstu vakt.
Við hlaupum um reynum að slökkva elda, eins og gróðureldar sem geisa um allan heim, en við náum ekki að slökkva logann sem geisar í undirstöðum alls, grunninnum, í samfélaginu.“ Segir Eyrún hjúkrunarfræðingur í neðagreindu viðtali á Hringbraut.
Umræða