Talsver[ur erill var hjá lögreglunni í nótt og helstu verkefni voru að stöðva ökumenn undir áhrifum fíkniefna og vegna ölvunar.
Tilkynnt var um eld á svölum þar sem kviknað hafði í út frá kerti í nótt. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en eitthvað tjón varð á húsinu að utan.
Umræða