Miðflokkurinn hagnaðist um 30 milljónir króna á árinu 2018 og hefur gert upp allar skuldir er tengdust m.a. stofnun hans
Tekjur flokksins námu alls 89 milljónum króna og kostnaður við rekstur Miðflokksins var 59 milljónir króna í fyrra.
Þetta kemur fram í útdrætti úr ársreikningi Miðflokksins sem birtur var á vef Ríkisendurskoðunar í gær.
Tengt efni:
https://gamli.frettatiminn.is/2019/11/12/sjalfstaedisflokkurinn-skuldar-nu-430-milljonir-krona-utgerdin-borgar-rikulega-til-flokksins/
Umræða