Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst fyrir á Vestfjörðum. Mikill snjór er til fjalla og spáð er NA-hríð frá aðfaranótt mánudags fram á miðvikudag. Búast má við því að snjóflóðahætta geti skapast í þessu veðri en ekki er talin hætta í byggð eins og er. Snjóflóðavakt Veðurstofunnar fylgist grannt með þessum aðstæðum í samráði við almannavarnir.
Vestfirðir
Kl. 20:52 | 15. mars 2020T
Víða snjóþekja á vegum og snjókoma eða él. Þæfingfærð er á Innstrandavegi.
- Flateyrarvegur
Kl. 21:48 | 15. mars 2020
Óvissustigi er lýst yfir á miðnætti og veginum lokað þá. - Súðavíkurhlíð
Kl. 21:46 | 15. mars 2020
Óvissustigi er lýst yfir á miðnætti og veginum lokað þá. - Kleifaheiði
Kl. 21:51 | 15. mars 2020
Vegurinn er ófær.
https://gamli.frettatiminn.is/appelsinugul-og-gular-vidvaranir/
Umræða