Klukkan 17:28 í gær var tilkynnt um rúðubrot á veitingastað í Breiðholti, gerandinn var enn á vettvangi er lögregla kom á vettvang.
Hann hlýddi ekki fyrirmælum lögreglu og þurftu lögreglumenn að beita varnarúða gegn honum og handtaka og var hann svo færður til vistunar í fangageymslu og verður kærður fyrir eignaspjöll og að fara ekki eftir fyrirmælum lögreglu.
Umræða