Besti prísinn er í Prís sjöunda mánuðinn í röð

Besti prísinn er í Prís sjöunda mánuðinn í röð samkvæmt brakandi ferskri könnun frá ASÍ Verð enn lægst í Prís Ekki hefur orðið breyting á röðun verslana. Prís er ódýrasta verslunin í reglulegu eftirliti Verðlagseftirlits ASÍ og hefur verið það frá opnun. Að meðaltali hafa vörur í Bónus verið 4-5% dýrari en í Prís sérhvern … Halda áfram að lesa: Besti prísinn er í Prís sjöunda mánuðinn í röð