,,Heiða Björg Hilmisdóttir er formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar. Hún segir ásakanir Baldurs tilhæfulausar og byggðar á misskilningi. Skjólstæðingar gistiskýlisins hafi aðgang að hreinum búnaði en sé ekki undir neinum kringumstæðum gert kleift að neyta vímuefna í húsinu“ ( úr viðtali á Rúv ).
Baldur Borgþórsson, Varaborgarfulltrúi Miðflokksins svarar þessum ásökunum Heiðu Bjargar Hilmisdóttur á vef sínum, með mynd úr Gistiskýlinu sem að segir meira en þúsund orð. Viðmælandi Fréttatímans sagði fólk nú velta þvi fyrir sér, hvort að Heiða Björg Hilmisdóttir sem er formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, hafi aldrei stigið fæti sínum inn í Gistiskýlið?
https://www.fti.is/2018/10/15/fjolga-tharf-fataekrahverfum-i-reykjavik-ny-braggahverfi-eru-lausnin-100-ara-afturfor/