Viðbragðsaðilar á Suðurlandi eru nú að sinna fjórhjólaslysi sem var við Geysi í Bláskógarbyggð.
Einn var fluttur slasaður af vettvangi. Staðfest er að fjórhjól hafi oltið og ökumaður þess slasast.
Verið sé undirbúa að flytja manninn með þyrlu á spítala í Reykjavík. Frekari upplýsingar verða ekki veittar að sinni.
Umræða