Trillukarla kórinn, Kári Stefánsson og fleiri mótmæla við Alþingishúsið

Smábátasjómenn hafa skipulagt öflug mótmæli við Alþingishúsið í dag og hefur Trillukarla kórinn æft stíft fyrir mótmælin. Þá mun Kári Stefánsson mæta og halda ræðu en hann er harður stuðningsmaður smábátasjómanna og hefur gagngrýnt kvótakerfið harkalega og nú síðast á sjómannadaginn. Í lokuðum hópi smábátasjómanna hefur vefur þeirra logað vegna óánægju með störf Alþingis undanfarna … Halda áfram að lesa: Trillukarla kórinn, Kári Stefánsson og fleiri mótmæla við Alþingishúsið