Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur verið áberandi sem utanríkisráðherra og hafa gjörðir hennar í embætti verið umdeildar
Ef marka má undirskriftalista um kröfu um afsögn hennar, þá er hún líklega með óvinsælli ráðherrum í ríkisstjórninni. Svipaður undirskriftalisti var stofnaður gegn Bjarna Benediktssyni sem sagði af sér og sleit ríkisstjórninni í kjölfarið í síðustu ríkisstjórn. Ábyrgðarmaður listans er Stefán Sverrir Stefánsson
Krafa um uppsögn hjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur
Við höfum fengið nóg af Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og krefjumst tafarlausrar uppsagnar ásamt þvi að hún geri upp allt sem hún hefur eytt á kostnað íslendinga þar á meðal 1700 milljónirnar sem voru afskrifaðar.
Við krefjumst á sama tíma að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fái aldrei að sæta ríkisstarfi, það sem eftir er ævi hennar.
Gildistími lista: 13.10.2025 – 30.12.2025 Ábyrgðarmaður: Stefán Sverrir Stefánsson
Umræða