Nýlega svipti Matvælastofnun kúabónda á Suðurlandi leyfi til framleiðslu og dreifingar á mjólk.
Samkvæmt matvælalögum má fella slíkt leyfi úr gildi ef sá sem slíkt leyfi hefur gerist sekur um ítrekuð eða alvarleg brot á lögunum.
Mjólkurframleiðslan á þessum bæ reyndist óviðunandi og þrátt fyrir ítrekaðar kröfur um úrbætur varð bóndinn ekki við þeim.
Umræða