Vara­þing­mað­ur VG segir sig úr flokkn­um

Daníel E. Ingvarsson, varaþingmaður Vinstri grænna, sagði sig í gær úr flokknum til að mótmæla samþykkt útlendingafrumvarps dómsmálaráðherra sem varð að lögum í gær. Daníel hefur þrisvar tekið sæti á Alþingi fyrir Vinstri græn, síðast í nóvember. Hann ætlar hér eftir að vísa á næstu manneskju á framboðslistanum þegar kalla þarf inn varaþingmann. Fjallað var … Halda áfram að lesa: Vara­þing­mað­ur VG segir sig úr flokkn­um