Ísland brotlegt vegna talningarklúðurs í NV-kjördæmi – Úrskurður Mannréttindadómstóls Evrópu

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur úrskurðað að íslenska ríkið hafi brotið gegn réttinum til frjálsra kosninga og skilvirkra réttarúrræða við alþingiskosningar 2021. Úrskurður dómstólsins var kveðinn upp í morgun. Kosningaklúðrið snérist um endurtalningu í Norðvesturkjördæmi en þá misstu fimm frambjóðendur þingsæti sitt og aðrir fimm fengu sæti. Sem kunnugt er var töluvert misræmi á milli talninga í norðvesturkjördæmi … Halda áfram að lesa: Ísland brotlegt vegna talningarklúðurs í NV-kjördæmi – Úrskurður Mannréttindadómstóls Evrópu