Mannbjörg varð þegar strandveiðibátur sökk úti fyrir Garðskaga
Mannbjörg varð þegar strandveiðibátur sökk norðvestur af Garðskaga á þriðja tímanum í nótt. Skipstjóri annars strandveiðibáts sendi neyðarkall laust fyrir klukkan þrjú þess efnis að bátur væri að sökkva skammt frá honum. Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var umsvifalaust kölluð út á hæsta forgangi ásamt sjóbjörgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurnesjum. Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein var sent á staðinn. … Halda áfram að lesa: Mannbjörg varð þegar strandveiðibátur sökk úti fyrir Garðskaga
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn