Ekki verður bætt við aflaheimildir strandveiðibáta í sumar og því mun Fiskistofa stöðva veiðar á morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Fiskistofu
Vegna málþófs stjórnarandstöðunnar, náðist ekki að tryggja lög um strandveiðar til 48 daga sem var í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar.
Umræða