Grunaður um að hafa banað dóttur sinni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til rannsóknar andlát stúlku á grunnskólaaldri. Tilkynnt var um málið um kvöldmatarleytið í gær og í kjölfarið var faðirinn handtekinn í tengslum við það. Samkvæmt áreiðanlegum og ítarlegum heimildum Fréttatímans um banameinið, þá er það hryllilegt og um að ræða 10 ára gamla íslenska stúlku. Af tillitssemi við aðstandendur verður … Halda áfram að lesa: Grunaður um að hafa banað dóttur sinni