Tilkynnt um æstan aðila í miðborginni en þar kom til handalögmála og var viðkomandi aðili vistaður í fangaklefa vegna málsins.
Þá var tilkynnt um brotna rúðu í bifreið í hverfi 105. Ökumaðurinn telur að skotið hafi verið á bifreið sína. Málið er í rannsókn lögreglu.
Umræða