Í tilefni af 80 ára afmæli SVFR hefur stjórn ákveðið að endurvekja árshátíð félagsins.
Árshátíðin var um áratugaskeið þungamiðjan í félagsstarfinu, en lagðist af fyrir 10 árum í ljósi aðstæðna.
Vegleg afmælisdagskrá fyrir árið allt verður kynnt á næstu vikum, en við skorum á veiðifólk að taka 18. maí strax frá undir veislu ársins. Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur. Fylgist með …
Þá verður einnig opið hús fyrir unga veiðimenn þann 31. janúar n.k. 19:30-22:30
Umræða